Bækurnar
- Þríleikurinn
- Bók 1
- Bók 2
- Bók 3
Höfundurinn
- Um Pullman
- Viðtal 1
- Viðtal 2
Kvikmyndir
- Mynd 1
- Myndir 2+3
- Dómar
Annað
- Fylgjur
- Orðasafn
- Persónur
- ENGLISH
Vefmeistari

 

Nafnalisti (þessi síða er í smíðum ....)


Lýra Belacqua eða Silfurtunga (Lyra Belacqua / Silvertongue)
Önnur aðalpersónan í bókunum. Hún er u.þ.b. tólf ára þegar sagan hefst. Hún er lítil, grönn og með frekar ljóst hár. Foreldrar hennar eru frú Coulter og Asríel lávarður. Henni var komið í fóstur til fræðimannanna í Jórdanarskóla fljótlega eftir fæðingu og hefur alist upp hjá þeim. Fylgjan hennar heitir Pantalæmon en hann er enn breytilegur í útliti.

Frú Marísa Coulter (Mrs Marisa Coulter)
Undurfögur kona með ljóst, næstum silfurlitað hár. Hún var gift og átti í ástarsambandi við Asríel lávarð en ávöxtur þess er stúlkan Lýra. Frú Coulter vinnur fyrir Æðstaráðið í Genf en hún telur sig sennilega stjórna því. Fylgjan hennar er útsmoginn, gullinn api.

Will Parry (Will Parry)
Hann er á sama aldri og Lýra, dökkhærður. „Fylgjan“hans er kötturinn Kirjava.

Jórekur Byrnison (Iorek Byrnison)
Ísbjörn eða brynjubjörn með heimkynni í Norður-Noregi. Þegar sagan hefst er hann staddur í sjálfskipaðri útlegð frá heimkynnum sínum, og hefur tapað herklæðunum sínum - og um leið sjálfsvirðingunni. Lýra notar gyllta áttavitann til að finna herklæðin. Þegar hann hefur öðlast þau fær hann nýjan kraft til að endurheimta konungsríki sitt. Brynjan hans er eins konar fylgja, smíðuð úr skýjajárni, og án hennar er hann ekki neitt.

Nafn: Asríel lávarður (Lord Asriel)
Fylgja: Stálmaría - snæhlébarði (Stelmaria)

Nafn: Serafína Pekkala (Serafina Pekkala)
Aldur: Fleiri hundruð ára
Útlit: Óþekkt
Fylgja: Kaisa - gæs

Nafn: Tialys
Útlit: Gallívespi
Fylgja: Óþekkt

Nafn: Salmakía (Lady Salmakia)
Útlit: Gallívespi
Fylgja: Óþekkt

Nafn: Farder Coram
Aldur: Háaldraður
Útlit: Hann haltrar þegar hann gegnur
Fylgja: Óþekkt

Nafn: Dr. Mary Malone
Aldur: Ca. 35-45
Útlit: Óþekkt
Fylgja: Fugl

Nafn:Atal
Aldur: Óþekktur
Útlit: Múlefi, líkist fíl með rana, er á hjólum
Fylgja: Óþekkt

Characters:
Lyra Silvertongue - girl with a destiny feared by some, can read alethiometer
Will Parry - boy bearing the subtle knife, a knife that can cut through anything
Pantalaimon (Pan) - Lyra's daemon
Mrs. Coulter (Marisa) - Lyra's feared mother (golden monkey daemon)
Lord Asriel - Lyra's father, fighting the Authority (daemon Stelmaria, a snow leopard)
Chevalier Tialys - Gallivespian spy, tiny human, communicates with loadstone resonator
Lady Salmakia - Gallivespian spy, tiny human
Lord Roke - Gallivespian spy captain, works with Lord Asriel
Dr. Mary Malone - physicist who studied Dark Matter, former nun
Balthamos - angel that accompanies Will, not of a high order
Baruch - angel, companion of Balthamos, takes secret to Lord Asriel
King Iorek Byrnison - an armored polar bear, Lyra's friend, fixes the knife
Serafina Pekkala - Lapland witch, queen of a witch clan (daemon Kaisa, a snow goose)
Roger - boy in world of the dead, Lyra's friend
Lee Scoresby - Texan aeronaut or balloonist, in world of the dead
John Parry - Will's father, shaman, in world of the dead
Ama - girl in Himalayas who gets powder to wake sleeping Lyra
King Ogunwe - African working with Lord Asriel
Metatron - Angel, Lord Regent of The Authority
Atal - a Mulefa, friend of Mary
Father Gomez - sent to kill Lyra, follows Mary, did preemptive penance
Hugh MacPhail - President of the Consistorial Court
Kirjava - Will's daemon

Places, things, and other beings:
Alethiometer - symbol reader, tells you the truth
Dust - elementary particle, attracted especially to adults
The subtle knife - one edge cuts through anything, other edge cuts between worlds
Amber spyglass - device Mary constructs that allows her to see Dust
Angels - winged beings hard to see in daylight
Dragonflies - winged steeds of the Gallivespians
Mulefa - alien people with short trunks, diamond formation of legs
Seedpods - round, three feet across, Mulefa use them for wheels
Intention craft - complex vehicle which stands on six legs
Specters - children of the abyss, feed on Dust and daemons
Consistorial Court of Discipline - branch of the Magisterium, the Church


Sjá viðtal við PP hér

Síðast uppfært 15. júní 2003 - Þessi síða er hluti af vefnum um Myrkraefna-þríleikinn
Vefinn gerði Anna H. Pálsdóttir. þýðandi þríleiksins.