05.00.54 BARNA- OG UNGLINGABÆKUR
Kennari: Anna Heiða Pálsdóttir, PhD
 
Kennt er í stofu 225 í aðalbyggingu.
---FORSÍÐA
- -UM NÁMSKEIÐIÐ
------ -Stutt lýsing
------ -Kennsluáætlun
- -UM KENNARANN
------ -Æviágrip
----- - Helstu ritverk
- -VERKEFNI
------ -Námsmat
------ -1. Umræður
----- - 2. Hópverkefni
- - --- - - Alm. umfj.
- - --- - - Persónur
- - --- - - Sögusvið
- - --- - - Þema
------ -3. Próf
------ -4. Lokaritgerð
- - --- - - Hugmyndir
- - --- - - Leiðbein.
- - --- - - Góð ráð
- -LESEFNI
------ -Bækurnar
----- - Ævintýri
------ -Þjóðsögur
----- - Bettelheim
- -ÍTAREFNI
------ -Greinar ísl
----- - Greinasafn erl.
------ -Lokaritgerðir
------ -Fræðib. ísl
----- - Fræðib. erl.
- -TENGLAR
- -EINKUNNIR
- -„FEEDBACK“
- -FYRIRSPURNIR

KENNSLUÁÆTLUN II
(24. feb. - 6. apríl)

  • Áætlun um kennslustundir SEINNI HLUTA vorannar ásamt viðfangsefni hverrar fyrir sig.
  • GLÆRUR til útprentunar.
  • KYNNINGAR nemenda.


Þessi síða er um kennslustundir frá 8. janúar - 12. febrúar 2004.

YFIRLIT (smelltu á viðfangsefni)

Tími 01, fimmtud. 8. jan.
Kynning. Saga barnabóka
Tími 02, þriðjud. 13. jan.
Um þjóðsögur og ævintýri.
Tími 03, fimmtud. 15. jan.
Um uppbyggingu sögunnar, fléttu, þema, persónur
Tími 04, þriðjud. 20. jan.
Bernskuminningar - Ört rennur æskublóð (1972)
Tími 05, fimmtud. 22. jan.
Raunsæi og húmor - Jón Oddur og Jón Bjarni (1974)
Tími 06, þriðjud. 27. jan.
Raunsæi með myrkum blæ - Lyklabarn (1979)
Tími 07, fimmtud. 29. jan.
Unglingabækur - Karlkyns þroskasögur
Tími 08, þriðjud. 3. feb.
Karlkyns þroskasögur - Gauragangur (1988)
Tími 09, fimmtud. 3. feb.
Unglingabækur - kvenkyns þroskasögur
Tími 10, þriðjud. 10. feb.
Kvenkyns þroskasögur - Peð á plánetunni ... (1995)
Tími 11, fimmtud. 12. feb.
Þjóðfélagsgagnrýni - Gegnum þyrnigerðið (1991)
Tími 12, þriðjud. 17. feb.
Þjóðfélagsgagnrýni II - Milljón holur (1998 í USA)
Tími 13, fimmtud. 19. feb.
Úr menningararfinum - Jóra og ég (1988)
Tími 14, þriðjud. 24. feb.
Úr menningararfinum   - Silfurkrossinn (1996)
Tími 15, fimmtud. 26. feb.
Myndabækur, samspil mynda og texta
Tími 16, þriðjud. 2. marz
Myndabækur II - Sagan af bláa hnettinum (1999)
Tími 17, fimmtud. 4. marz
Vísnakveðskapur fyrir börn - Grannmeti ... (2001)
Tími 18, þriðjud. 9. marz
Töfraraunsæi   - Dvergasteinn (1991)
Tími 19, fimmtud. 11. marz
Fantasíur  - Ljónið, nornin og skápurinn
Tími 20, þriðjud. 16. marz
Fantasíur og furðuheimar, tímaflakk
Tími 21, fimmtud. 18. marz
Fantasíur og aðrir heimar  - Gyllti áttavitinn
Tími 22, þriðjud. 23. marz
Próf: Úr námsefninu fram að þessu. Vægi 15%.
Tími 23, fimmtud. 25. marz
Fantasíur og aðrir heimar, galdrar.
Tími 24, þriðjud. 30. marz
Fantasíur og furðuheimar - Harry Potter og viskust.
Tími 25, fimmtud. 1. apríl
Aðrir heimar - Ég heiti Blíðfinnur ... (1998)
Tími 26, þriðjud. 6. apríl
Yfirlit o.fl. (síðasti kennsludagur). Ráð fyrir ritgerðasmíð
MUNIÐ að lokaskiladagur ritgerðar er 26. apríl 2004.

 

B
TÍMI 14 . Þriðjudagur 24. febrúar 2004
Kennslustund 1 (17:15-18:00), umfjöllunarefni:
Nemendur fjalla um SILFURKROSSINN eftir Illuga Jökulsson.

Almenn umsögn

Kristján
Persónur/sjónarhorn Iðunn Valgarðsdóttir
Sögusvið/stíll María Hrafnsdóttir
Þema/flétta Halldór
Síðan verða umræður um bókina og höfundinn.  
Kennslustund 2 (18:05-18:50):
Sögulegar barnabækur – draugahúsin - náttúruvernd o.gl.
Lesefni fyrir þennan tíma:
Silfurkrossinn eftir Illuga Jökulsson
Smelltu hér til að sjá glærur 14 (opnast í Power Point). Til að prenta út þarftu að hægrismella á slóðina, velja „Save target as ..." og vista í tölvuna þína.
Smelltu hér til að sjá fyrirlestra nemenda um Silfurkrossinn.
B
TÍMI 15. Fimmtudagur 26. febrúar 2004
Kennslustund 1 (17:15-18:00), umfjöllunarefni:
Myndabækur, samspil mynda og texta
Kennslustund 2 (18:05-18:50):
Fyrirlestur um Where the Wild Things Are
Lesefni fyrir þennan tíma:
Where the Wild Things Are (þarf ekki að lesa)
Smelltu hér til að sjá glærur 15 (opnast í Power Point). Til að prenta út þarftu að hægrismella á slóðina, velja „Save target as ..." og vista í tölvuna þína.
B
TÍMI 16. Þriðjudagur 2. mars 2004
Kennslustund 1 (17:15-18:00), umfjöllunarefni:
Myndabækur II
Kennslustund 2 (18:15-19:00):
Hópur nr. 11 fjallar um Söguna af bláa hnettinum eftir Andra.

Almenn umsögn

Gerður Kærnested
Persónur/sjónarhorn Sigrún Þóra Skúladóttir (e-mail)
Sögusvið/stíll Guðrún Elín Arnardóttir (Brynja Birgisd. virðist farin ...)
Þema/flétta Marvin Lee Dupree (e-mail)
Síðan verða umræður um bókina og höfundinn.  

Lesefni fyrir þennan tíma:
Sagan af bláa hnettinum eftir Andra Snæ.

B
TÍMI 17. Fimmtudagur 4. mars 2004
Kennslustund 2 (18:05-18:50):
Vísnakveðskapur fyrir börn
Kennslustund 2 (18:15-19:00):
Umræður.
Lesefni fyrir þennan tíma:
Grannmeti og átvextir (Þórarinn Eldjárn)
B

10. - 13. vika
Fantasíur og furðuheimar - töfraraunsæi

ðB
TÍMI 18. Þriðjudagur 11. mars 2004
Kennslustund 1 (17:15-18:00), umfjöllunarefni:
Almennt um fantasíur og flokka - Töfraraunsæi
Kennslustund 2 (18:05-18:50):
Hópur nr. 13 fjallar um DVERGASTEIN eftir Aðalstein Ásberg.

Almenn umsögn

Guðmundur Ingvar Jónsson
Persónur/sjónarhorn Lísa Kjartansdóttir
Sögusvið/stíll Gréta Sörensdóttir
Þema/flétta Kristíanna Jessen
Síðan verða umræður um bókina og höfundinn.  

Lesefni fyrir þennan tíma:
Dvergasteinn (Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson)

B
TÍMI 19. Fimmtudagur 13. mars 2004
Kennslustund 1 (17:15-18:00), umfjöllunarefni:
Fantasíur og furðuheimar I
Kennslustund 2 (18:05-18:50):
Hópur nr. 14 fjallar um Ljónið, nornina og skápinn.

Almenn umsögn

Arndís Þórarinsdóttir (e-mail)
Persónur/sjónarhorn Rakel María Magnúsdóttir
Sögusvið/stíll Eyvindur Karlsson
Þema/flétta Edda Rós Þorsteinsdóttir
Síðan verða umræður um bókina og höfundinn.  
Lesefni fyrir þennan tíma:
Ljónið, nornin og skápurinn (C.S. Lewis)
B
TÍMI 20. Þriðjudagur 16. mars 2004
Kennslustund 1 (17:15-18:00), umfjöllunarefni:
Fantasíur og furðuheimar II - nútíma fantasíur
Kennslustund 2 (18:05-18:50):
Fyrirlestur um Þríleik Pullmans
Lesefni fyrir þennan tíma:
Gyllti áttavitinn eftir Philip Pullman
B
TÍMI 21. Fimmtudagur 18. mars 2004
Kennslustund 1 (17:15-18:00), umfjöllunarefni:
Aðrir heimar - vísindaskáldsögur, kvikmyndir, o.fl.
Kennslustund 2 (18:05-18:50):
Hópur nr. 15 fjallar um GYLLTA ÁTTAVITANN:

Almenn umsögn

Guðrún Beta Mánadóttir (e-mail)
Persónur/sjónarhorn Kristjana Eyjólfsdóttir
Sögusvið/stíll Hrafnhildur Kvaran (e-mail)
Þema/flétta Heiður María Loftsdóttir
Síðan verða umræður um bókina og höfundinn.  
Lesefni fyrir þennan tíma:
Gyllti áttavitinn eftir Philip Pullman
B
TÍMI 22. Þriðjudagur 23. mars 2004
Próf:
Úr námsefninu fram að þessu. Vægi 15%.

Prófið hefst kl. 17:15 og nemendur fara heim að því loknu.

B
TÍMI 23. Fimmtudagur 25. mars 2004
Kennslustund 1 (17:15-18:00), umfjöllunarefni:
Aðrir heimar II - fantasíur, kvikmyndir, o.fl.
Kennslustund 2 (18:15-19:00):
Fyrirlestur um Harry Potter og viskusteininn
Lesefni fyrir þennan tíma:
Harry Potter og viskusteinninn
B
TÍMI 24. Þriðjudagur 30. mars 2004
Kennslustund 1 (17:15-18:00), umfjöllunarefni:
Aðrir heimar III
Kennslustund 2 (18:15-19:00):
Hópur nr. 16 fjallar um Harry Potter og viskusteininn

Almenn umsögn

Halldóra Pálmarsdóttir (e-mail)
Persónur/sjónarhorn Auður Sighvatsdóttir
Sögusvið/stíll Guðrún Guðmundsdóttir
Þema/flétta Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir (e-mail)
Síðan verða umræður um bókina og höfundinn.  

Lesefni fyrir þennan tíma:
Harry Potter og viskusteinninn, frh.

B
TÍMI 25. Fimmtudagur 1. apríl 2004
Kennslustund 1 (17:15-18:00), umfjöllunarefni:
Aðrir heimar IV
Kennslustund 2 (18:15-19:00):
Hópur nr. 17 fjallar um BLÍÐFINN eftir Þorvald Þorsteinsson

Almenn umsögn

Guðrún Dröfn Whitehead
Persónur/sjónarhorn Halldóra Jónsdóttir
Sögusvið/stíll Ingibjörg Gróa Magnúsdóttir
Þema/flétta Erna Ernudóttir
Síðan verða umræður um bókina og höfundinn.  
Lesefni fyrir þennan tíma:
Ég heiti Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó
B
TÍMI 26. Þriðjudagur 6. apríl 2004
Kennslustund 1 (17:15-18:00), umfjöllunarefni:
Yfirlit o.fl. (Síðasti kennsludagur). Ráð fyrir ritgerðasmíð.
Kennslustund 2 (18:15-19:00):
Þeir sem vilja geta leitað ráða hjá kennara varðandi lokaverkefni, annars farið þið bara út til að njóta vorblíðunnar ...
B
MUNIÐ að lokaskiladagur ritgerðar er 26. apríl 2004.
     
   
Vefmeistari: Anna Heiða Pálsdóttir