Kennari: Anna Heiða Pálsdóttir, PhD
 
-HEIM
-UM NÁMSKEIÐIÐ
-Stutt lýsing
-Kennsluáætlun
-UM KENNARANN
-Æviágrip / ritstörf
-VERKEFNI
-Námsmat
--1. Umræður
--2. Hópverkefni
--3. Próf í mars
--4. Lokaritgerð
-LESEFNI
-Bækurnar
-Ævintýri
-Þjóðsögur
-Bettelheim
-ÍTAREFNI
-Greinar á íslensku
-Greinasafn, erlent
-Lokaritgerðir
-Fræðibækur ísl.
-Fræðibækur erl.
-TENGLAR
-EINKUNNIR
-FYRIRSPURNIR
-„FEEDBACK“

LOKARITGERÐIR UM BARNABÆKUR OG TENGT EFNI


Ein lítil tilvitnun: The best way to become acquainted with a subject is to write a book about it.
Benjamin Disraeli (1804 - 1881)

 

Anna Margrét Birgisdóttir. „Myndskreytingar í íslenskum barnabókum.“ Lokaritgerð í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands. Reykjavík, 1989 (38 bls.).
ER TIL Í LBS - innanhússlán #810
[Lykilorð: Barnabækur, myndskreytingar].

Aðalbjörg Þorgrímsdóttir og Anna Valdís Kro. „Bók er best vina: hvert er gildi barnabóka fyrir börn?“ Lokaritgerð við kennaradeild, leikskólabraut, Háskólinn á Akureyri Akureyri, 2001 (56 bls.)
Til í Háskólanum á Akureyri, lestrarsalslán.
[Lykilorð: Barnabækur, málörvun, lestrarvenjurr].

Anna Kristín Stefánsdótti
r. „Gagnagrunnur yfir íslenska myndskreyta barna- og unglingabóka til ársloka 1970.“ Lokaritgerð í bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Íslands. Reykjavík, 2002. (138 blaðsíður).
ER TIL Í LBS - innanhússlán #020.

[Lykilorð: Barnabækur, unglingabækur, myndabækur].

Arnþrúður Einarsdóttir, Sólveig Bjarnadóttir og Þorbjörg Karlsdóttir. „Skrá yfir barnabækur á íslensku: 1778-1987 : P-Ö.“ Lokaritgerð í bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Íslands Reykjavík, 1989 (348 s. - áframh. bls.tal)
ER TIL Í LBS - innanhússlán #020.
[Lykilorð: Barnabækur].

Auður Guðjónsdóttir, Kristín Jónsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. „Athugun á þýddum barnabókum 1971-1975.“ Lokaritgerð, BA-verkefni í íslensku við heimspekideild Háskóla Íslands. [Reykjavík : s.n.], júní 1978 (165 bls.)
Til í KHÍ, Stakkahlíð, 30 daga lán 808.068 Auð
Til í LBS, Lestrarsalslán, 809 Auð

[Lykilorð: Barnabækur, þýðingar úr ensku, þýðingar úr dönsku, íslensk bókmenntasaga].

Auður Bára Ólafsdóttir. „Stærðfræði og barnabókmenntir :
samþætting.“ Lokaritgerð til B.Ed. við Kennaraháskóla Íslands. Reykjavík, 2000. (38 bls.)

ER TIL Í KHÍ Stakkahlíð - í hillu, ekki til útláns.
[Lykilorð: Stærðfræði, barnabókmenntir, kennsla, samþætting, barnabækur].

Ása Ásmundardóttir. „Af Jóni Oddi og Jóni Bjarna.“ Lokaritgerð til B.Ed. við Kennaraháskóla Íslands. Reykjavík, 1999 (25 bls.)
ER TIL Í KHÍ Stakkahlíð - í hillu, ekki til útláns.
[Lykilorð: Guðrún Helgadóttir, Jón Oddur og Jón Bjarni, Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna, Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna, barnabókmenntir, barnabækur].

Ása Björnsdóttir. „Móðurmyndin í barnabókum Stefáns Jónssonar.“ Lokaritgerð í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands Reykjavík, [1983] (32 bls.).
ER TIL Í LBS - innanhúslán #810
[Lykilorð: Barnabækur, Stefán Jónsson, kynhlutverk, börn, mæður, fjölskyldan, skáldsögur, bókmenntarýni].

Áslaug Arnardóttir. „Lidt om børn og børnelitteratur.“ Lokaritgerð í dönsku við Háskóla Íslands. Reykjavík, 1984 (20 bls.)
ER TIL Í LBS - innanhúslán #439.8
[Lykilorð: Barnabækur, barnabókmenntir].

Berglind Björk Halldórsdóttir. „The dark side of nursery rhymes.“ (25 bls.) Lokaritgerð í ensku við Háskóla Íslands. Reykjavík, 2000.
ER TIL Í LBS - innanhússlán #420.
[Lykilorð: Barnagælur, ljóðagerð, barnabókmenntir].

Birgitta Björnsdóttir. „Love, loyalty and friendship in Tolkien's "Lord of the Rings".“ Lokaritgerð í ensku við Háskóla Íslands. Reykjavík, 2003. (32 bls.)
ER TIL Í LBS - lestrarsalslán #420.
[Lykilorð: Barnabækur, Enskar bókmenntir, Tolkien, Hringadróttinssaga, Lord of the Rings, fantasíur]

Björg Unnur Sigurðardóttir. „Publishing of literature for children and adolescents in Iceland.“ Lokaritgerð í ensku við Háskóla Íslands. Reykjavík, 1995. (28 bls.).
ER TIL Í LBS - innanhússlán #420.

[Lykilorð: Barnabækur, útgáfa]

Elfa Kristinsdóttir og Elísabet Ruth Guðmundsdóttir. „Skrá yfir íslenskar barnabækur 1944-1986: A-E.“ Lokaritgerð í bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Íslands Reykjavík, 1987 (241 bls. - áframh. bls.tal).
ER TIL Í LBS - innanhússlán #020.
[Lykilorð: Barnabækur, Ritaskrá, rútgáfa]

Elín Eiríksdóttir. „Beatrix Potter: The tale of Jemima puddle-duck: an illustrated sermon for adults.“ Lokaritgerð í ensku við Háskóla Íslands Reykjavík, 1996 (36 bls.)
ER TIL Í LBS - innanhússlán #420.
[Lykilorð: Barnabækur, Beatrix Potter, Sagan um Jemínu pollaönd, The tale of Jemima puddle-duck, teiknimyndasögur]

Elín Lára Jónsdóttir. „Heimssköpun og þrá: fantasían í Elsku Míó minn og Bróðir minn Ljónshjarta eftir Astrid Lindgren.“ Lokaritgerð í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands. Reykjavík, 1992 (39 bls.)
ER TIL Í LBS - innanhússlán #800
[Lykilorð: Barnabækur, Astrid Lindgren, Bróðir minn Ljónshjarta, Elsku Míó minn, skáldritun, veruleiki, ævintýri].

Elísa Jóhannsdóttir. „Ber er hver að baki nema sér móður eigi :
um móður-dóttur sambandið í þremur skáldsögum eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur.“ Lokaritgerð í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands. Reykjavík, 2003. (48 bls.)
ER TIL Í LBS - lestrarsalslán #800.
[Lykilorð: Unglingabækur, Olga Guðrún Árnadóttir, Búrið, Vegurinn heim, Peð á plánetunni Jörð, samanburðarbókmenntir].

Elísabet Þórðardóttir og Guðríður Gísladóttir. „Skrá yfir höfunda íslenskra barnabóka, bækur þeirra og ritdóma um þær.“ Lokaritgerð í bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Íslands.Reykjavík, 1989 (95 bls.)
ER TIL Í LBS - innanhússlán #020.
[Lykilorð: Barnabækur, Ritaskrár, Ritdómar, útgáfa].

Elfa Dögg Einarsdóttir [og] Soffía Guðmundsdóttir. „Barnabækur í námi.“ Lokaritgerð í kennarafræði Reykjavík, 1997 (81 bls.)
ER TIL Í KHÍ Stakkahlíð - í hillu, ekki til útláns.
[Lykilorð: Barnabækur, Ástarsaga úr fjöllunum, Guðrún Helgadóttir, Brian Pilkinton, samþætting, bókmenntakennsla].

Eva Huld Valsdóttir. „Jón Oddur og Jón Bjarni: fjölskyldugerðin.“ Lokaritgerð, B.Ed.-ritgerð við Kennaraháskóla Íslands. Reykjavík, 2000. (26 bls.)
ER TIL Í KHÍ Stakkahlíð - í hillu, ekki til útláns.
[Lykilorð: Barnabækur, Guðrún Helgadóttir, barnabókmenntir, mannlýsingar].

Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir. „Söguþræðir eitt hundrað barna- og unglingabóka frá árunum 1993-1994.“ Lokaritgerð í bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Íslands. Reykjavík, 2003. (60 blaðsíður).
ER TIL Í LBS - lestrarsalslán #020.

[Lykilorð: Barnabækur, útgáfa].

Guðbjörg Eiríksdóttir. „Bækur og börn á mörkum læsis og ólæsis: hver er þáttur foreldra, leikskóla og skóla að efla áhuga barna á bókum og viðhalda honum?“ Lokaritgerð (B.Ed.-ritgerð í kennarafræði) við Kennaraháskóla Íslands. Reykjavík, 1993 (34 bls.).
ER TIL Í KHÍ Stakkahlíð - í hillu, ekki til útláns.
[Lykilorð: Barnabækur, læsi].

Guðbjörg Þórisdóttir. „Persónusköpun í Kötlubókum Ragnheiðar Jónsdóttur.“ Lokaritgerð í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands. Reykjavík, 1978 (31 bls.)
ER TIL Í LBS - innanhússlán #810.

[Lykilorð: Barnabækur, Ragnheiður Jónsdóttir, Kötlubækur, Kynhlutverk].

Guðlaug Gísladóttir. „Af því að hún er stelpa: telpnabækur og Sitji guðs englar, Saman í hring, Sænginni yfir minni eftir Guðrúnu Helgadóttur.“ Reykjavík, 1992 (66 bls.). Lokaritgerð í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands.
ER TIL Í LBS?
[Lykilorð: Unglingabækur, Guðrún Helgadóttir, Sitji guðs englar, Saman í hring, Sænginni yfir minni, barnabækur, kynhlutverk.].

Guðrún Hálfdánardóttir. „Grallarinn Gvendur Jóns: um barnabækur eftir Hendrik Ottósson.“ Lokaritgerð í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands. Reykjavík, 1995 (31 bls.)
ER TIL Í LBS - innanhússlán #810.
[Lykilorð: Barnabækur, Hendrik Ottósson, Gvendur Jóns].

Gunnar Björn Melsted. „Menningaruppeldi Olgu Guðrúnar :
barnabókmenntir, hugmyndafræði og femínismi.“ Lokaritgerð í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands. Reykjavík, 1995 (46 bls).
ER TIL Í LBS - innanhússlán #800.

[Lykilorð: Olga Guðrún Árnadóttir, kvennabókmenntir, barnabókmenntir, jafnrétti, bókmenntarýni, skáldsögur].

Halldór Þráinsson. „Tár, bros og ... tímaflakk: sögulegar skáldsögur fyrir unglinga.“ Lokaritgerð í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands. Reykjavík, 2002. (60 blaðsíður).
ER TIL Í LBS - innanhússlán #810.

[Lykilorð: Barnabækur, sögulegar skáldsögur, Þorgrímur Þráinsson, tímaflakk, unglingabækur].

Harpa Guðmundsdóttir. „Elvisserien av Maria Gripe: exempel på realism i svensk barnlitteratur.“ Lokaritgerð í sænsku við Háskóla Íslands. Reykjavík, 1995. (36 bls.)
ER TIL Í LBS - innanhússlán #439.7
[Lykilorð: Barnabækur, Maria Gripe, raunsæisstefna, barnabókmenntir, skáldritun, sænskar bókmenntir].

Helga K. Einarsdóttir. „Úrval barnabóka 1972-1976 með umsögnum.“ Lokaritgerð í bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Íslands. Reykjavík, 1977 (29 blaðsíður).
ER TIL Í LBS - lestrarsalslán #020.

[Lykilorð: Barnabækur, útgáfa].

Helgi Sigurbjörnsson. „„Ungum er það allra best að óttast -“ vald í fantasíu Philips Pullman, His dark materials.“ Lokaritgerð í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands. Reykjavík, 2003 (78 bls.).
ER TIL Í LBS - lestrarsalslán #800.
[Lykilorð: Barnabækur, Philip Pullman, Gyllti áttavitinn, Lúmski hnífurinn, Skuggasjónaukinn, , fantasíur, barnabókmenntir].

Hildigunnur Þorsteinsdóttir. „"Fjórðungi bregður til fósturs": barnasaga - fullorðinssaga : samanburður á tveimur sögupersónum Stefáns Jónssonar.“ Lokaritgerð í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands. Reykjavík, 2001. (36 bls.)
ER TIL Í LBS - innanhússlán #810.
[Lykilorð: Barnabækur, Stefán Jónsson, Vegurinn að brúnni, Sagan hans Hjalta litla].

Hildur Heimisdóttir. „Barna og unglingabækur: grunnur að heildstæðu námi.“ Reykjavík, 1994 (36 bls. + 18 síðna viðauki). Lokaritgerð (B.Ed.) í kennarafræði við Kennaraháskóla Íslands.
ER TIL Í KHÍ Stakkahlíð - í hillu, ekki til útláns.
[Lykilorð: Barnabækur, kennsla].

Hildur Karlsdóttir. „Skreytingar í íslenskum myndabókum.“
Lokaritgerð (B.Ed.) við Kennaraháskóla Íslands. Reykjavík, 1991. (52 bls.).
ER TIL Í KHÍ Stakkahlíð - í hillu, ekki til útláns.

[Lykilorð: Barnabækur, kennarafræði, myndabækur].

Hulda Anna Arnljótsdóttir. „Að dansa á glerbrotum eða gera byltingu: um Búrið eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur, Hallærisplanið og Beðið eftir strætó eftir Pál Pálsson, Viltu byrja með mér, Fjórtán ... bráðum fimmtán og Töff týpa á föstu eftir Andrés Indriðason og Fimmtán ára á föstu eftir Eðvarð Ingólfsson.“ Reykjavík, 1986 (41 bls.). Lokaritgerð í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands.
ER TIL Í LBS - innanhúslán #800.
[Lykilorð: Unglingabækur, samfélag, Fimmtán ára á föstu, Fjórtán - bráðum fimmtán, Viltu byrja með mér?, Töff týpa á föstu, Olga Guðrún Árnadóttir, Andrés Indriðason, Eðvarð Ingólfsson, Páll Kristinn Pálsson, Búrið, Hallærisplanið, Beðið eftir strætó].

Hulda Ásgrímsdóttir. „Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn?:
athugun á íslenskum barna- og unglingareyfurum.“Lokaritgerð í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands. Reykjavík, 1977 (54 bls.)
ER TIL Í LBS - innanhúslán #800.
[Lykilorð: Unglingabækur, barnabækur, Unglingabækur, afþreyingarbókmenntir, barnabókmenntir, mannlýsingar].

Inga Lára Birgisdóttir. „Skrá yfir barnabækur á íslensku frá upphafi til 1986: F-H.“ Lokaritgerð í Bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Íslands. Reykjavík, 1987 (249 s. áframh. bls.tal)
ER TIL Í LBS - innanhúslán #020
[Lykilorð: Barnabækur, ritaskrár]

Inga Rún Ólafsdóttir. „Skrá yfir erlenda, verðlaunaða barnabókahöfunda og þýðingar á verkum þeirra á íslensku.“ Lokaritgerð í bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Íslands Reykjavík, 1988 (132 bls.).
ER TIL Í LBS - innanhúslán #020
[Lykilorð: Barnabækur, þýðingar, ritaskrár]

Ingunn Gylfadóttir. „Enespænderen og fantasien i tre bøger af Ole Lund Kirkegaard.“ Lokaritgerð í dönsku við Háskóla Íslands. Reykjavík, 1997 (44 bls.)
ER TIL Í LBS - innanhúslán #439.8
[Lykilorð: Barnabækur, Ole Lund Kirkegaard, Hodja fra Pjort, Lille Virgil, Gummi-Tarzan, Skáldritun, barnabókmenntir, danskar bókmenntir],

Jenný Steinarsdóttir [og] María Sigurðardóttir. „Sitji guðs englar, saman í hring, sænginni yfir minni.“ Lokaritgerð, B.Ed.-ritgerð við Kennaraháskóla Íslands. Reykjavík, 2000 (40 bls.)
TIL Í KHÍ Stakkahlíð - í hillu, ekki til útláns.

[Lykilorð: Guðrún Helgadóttir, Sitji guðs englar, Saman í hring, Sænginni yfir minni, Barnabókmenntir, Mannlýsingar, Kennsluhugmyndir, Bókmenntakennsla].

Jóhanna Júlíusdóttir. „Skrá yfir þýddar barna- og unglingabækur 1900-1975.“ Lokaritgerð í Bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Íslands Útg.upplýsingar Reykjavík, 1977.
ER TIL Í LBS - innanhúslán #020
[Lykilorð: Barnabækur, unglingabækur].

Jónína Margrét Arnórsdóttir. „Má ég sjá myndina aftur?": myndskreytingar í barnabókum.“ Lokaritgerð (B.Ed.) við Kennaraháskóla Íslands. Reykjavík, 1999. (34 bls.).
ER TIL Í KHÍ Stakkahlíð - í hillu, ekki til útláns.

[Lykilorð: Barnabókmenntir, Myndskreytingar, Barbara Árnason, Sigrún Eldjárn]
.

Júlíana Gústafsdóttir. „Heildstætt móðurmálsnám í 7. bekk með barna- og unglingabókinni Saltfiskum í strigaskóm.“ Lokaritgerð (B.Ed.) við Kennaraháskóla Íslands. Reykjavík, 2000. (36 bls.). ER TIL Í KHÍ Stakkahlíð - í hillu, ekki til útláns.
[Lykilorð: Barnabækur, unglingabækur, kennsla, Saltfiskar í strigaskóm, Guðrún H. Eiríksdóttir, kennsluhugmyndir, móðurmálskennsla]

Katrín Björk Baldvinsdóttir. „Aslan og land vonarinnar: kristnar vísanir og líkingar í Narníu-bókum C.S. Lewis.“ Lokaritgerð í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands. Reykjavík, 2000 (38 bls.)
ER TIL Í LBS - innanhúslán #800
[Lykilorð: Barnabækur, C. S. Lewis, Enskar bókmenntir, barnabókmenntir, bókmenntarýni].

Kristbjörg Ásta Ingvarsdóttir. „Bók er best vina: lesið fyrir börn í grunnskólum.“ Lokaritgerð (B.Ed.) við Kennaraháskóla Íslands. Reykjavík, 1991 (23 bls.)
TIL Í KHÍ Stakkahlíð - í hillu, ekki til útláns.
[Lykilorð: Barnabækur, Móðurmál].

Kristín Oddsdóttir. „Skrá yfir íslenskar barna- og unglingabækur 1900-1975.“ Lokaritgerð í bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Íslands Reykjavík, 1976.
ER TIL Í LBS - innanhúslán #020
[Lykilorð: Barnabækur, Ritaskrár, Unglingabækur].

Kristín Pétursdóttir. „Barnabókamarkaðurinn á Íslandi.“ Lokaritgerð í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Reykjavík, 1997 (53 bls.)
ER TIL Í LBS - innanhúslán #650
[Lykilorð: Barnabækur, Markaðsmál].

Lilja Vilborg Gunnarsdóttir. „Real heroines in two classical juvenile novels: L.M. Alcott's Little women and L.M. Montgomery's Anne of Green Gables.“ Lokaritgerð í ensku við Háskóla Íslands. Reykjavík, 2003. (30 blaðsíður).
ER TIL Í LBS - innanhúslán #420.

[Lykilorð: Barnabækur, Alcott, Montgomery, Little Women, Anne of Green Gables, Anna í Grænuhlíð].

Margrét I. Ásgeirsdóttir. „Fjársjóðsleiðir: handbók um bernsku og bækur.“ Lokaritgerð í bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Íslands. Reykjavík, 1991 (88 bls.)
ER TIL Í LBS - innanhúslán #020.
TIL Í KHÍ Stakkahlíð - 30 d. lán, 020 MAR
[Lykilorð: Barnabækur, Þroski barna, Ritaskrár].

Margrét Tryggvadóttir. „Setið í kjöltunni: ritgerð um myndabækur sem bókmenntaform, greiningu þeirra og sérstöðu íslenskra myndabóka.“ Lokaritgerð í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands. Reykjavík, 1997 (124 bls.)
Til í Háskólanum á Akureyri, 30 d. lán, 820.09 Mar.
ER TIL Í LBS - innanhúslán #810.
[Lykilorð: Barnabækur, myndabækur, bókmenntagreining.

María Bjarkadóttir. „Það var einu sinni drengur sem hét Harry Potter - Harry Potter og ævintýrin.“ Lokaritgerð í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands. Reykjavík, 2003. (59 blaðsíður).
ER TIL Í LBS - lestrarsalslán #800.

[Lykilorð: Barnabækur, Harry Potter, Rowling, fantasíur, ævintýri].

Melkorka Gunnarsdóttir. „Förändringar av barns könsroller i några barnböcker under 1900-talet.“ Reykjavík, 1992 (42 bls.) Lokaritgerð í sænsku við Háskóla Íslands
ER TIL Í LBS - innanhúslán #439.7
[Lykilorð: Barnabækur, kynhlutverk].

Nanna Gunnarsdóttir. „"How sweet to be a cloud": on translation of children's literature.“ Reykjavík, 1992. (37 bls.). Lokaritgerð íensku við Háskóla Íslands.
ER TIL Í LBS - innanhúslán #420.
[Lykilorð: Barnabækur, þýðingar].

Oddný Árnadóttir. „Barbídúkkur og breiðmenni: um kvenímyndir og kynhlutverk í nokkrum únglingabókum samtímans.“ Reykjavík, 1991
(40 bls.). Lokaritgerð í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands.
ER TIL Í LBS - innanhússlán #810.
[Lykilorð: Unglingabækur, kynhlutverk, Andrés Indriðason, Hrafnhildur Valgarðsdóttir].

Ólöf Jóna Sigurjónsdóttir. „Fyrir mörgu gerir bókin ráð: barnabækur og átta greindir Gardners.“ Lokaritgerð við kennaradeild (leikskólabraut) Háskólans á Akureyri. Akureyri, 2001 (39 bls.).
Til í Háskólanum á Akureyri, lestrarsalslán.
[Lykilorð: Barnabækur, Howard Gardner, leikskólar].

Ragna Halldórsdóttir. „Myndskreytingar Tryggva Magnússonar í barnabókum.“ Lokaritgerð í sagnfræði við Háskóla Íslands. Reykjavík, 1983 (57 bls)
ER TIL Í LBS - innanhússlán #900.
[Lykilorð: Myndskreytingar, Barnabækur, Tryggvi Magnússon].

Regína Unnur Margrétardóttir. „"Kjæra Fríða, þeta er upsagnabréf": um kímni og kímnigáfu í íslenskum barnabókum.“ Lokaritgerð í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands Reykjavík, 2002 (43 bls.).
TIL Í LBS - innanhúslán #810.

[Lykilorð: Barnabækur, fyndni].

Sandra Díana Michelsen [og] Unnur Valgeirsdóttir. „Bókmenntakennsla á unglingastigi. Reykjavík, 2000
(105 +14 bls. myndir + töflur). B.Ed.-ritgerð við Kennaraháskóla Íslands.
TIL Í KHÍ Stakkahlíð - í hillu, ekki til útláns.
[Lykilorð: Unglingabækur, kennsluhugmyndir, kennsla, Þorgrímur Þráinsson, Tár, bros og takkaskór, Með fiðring í tánum, Mitt er þitt].

Sesselja Þóra Gunnarsdóttir. „Bók er best vina.“ Lokaritgerð í kennarafræði, B.Ed.-ritgerð við Kennaraháskóla Íslands. Reykjavík, 2002 (39 bls.). [Í ritgerðinni er ítarleg umfjöllun um fjórar barnabækur. Í lok ritgerðarinnar er kennsluverkefni sem heitir Leynifélög og vinátta].
TIL Í KHÍ Stakkahlíð - í hillu, ekki til útláns.
[Lykilorð: Barnabækur, Kennsluáætlanir, Beinagrindin, Svarta nöglin, Fallin spýta, Hvaðan er þú eiginlega?G].

Sigríður Kristín Helgadóttir. „Trú og siðferði í söluhæstu barna- og unglingabókum á Íslandi des. 1997-sept. 1999.“ Lokaritgerð í guðfræði við Háskóla Íslands. Reykjavík, 2000. (102 blaðsíður). ER TIL Í LBS - innanhúslán #200.
[Lykilorð: Barnabækur, unglingabækur, siðfræði, trú].

Sigríður Vilhjálmsdóttir og Þórdís Arnardóttir. „Skrá yfir barnabækur frá upphafi til 1987.“ Lokaritgerð í bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Íslands. Reykjavík, 1989 (3 b. xx, 312 bls. - áframh. bls.tal)
TIL Í LBS - innanhúslán #020.
[Lykilorð: Barnabækur, ritaskrár].

Sigurlaug Gunnarsdóttir. „Reykjavíkurdætur: sýndarveruleiki Ragnheiðar Jónsdóttur.“ Lokaritgerð, B.Ed.-ritgerð við Kennaraháskóla Íslands. Reykjavík, 2000 (19 bls.).
TIL Í KHÍ Stakkahlíð - í hillu, ekki til útláns.
[Lykilorð: Barnabækur, Ragnheiður Jónsdóttir, Dóru-bækurnar, barnabókmenntir, raunsæi, samfélag].

Soffía Guðrún Jóhannsdóttir. „Meir en orð fá lýst: barnabækur og myndskreytingar.“ Lokaritgerð, B.Ed.-ritgerð við Kennaraháskóla Íslands. Reykjavík, 2000 (82 bls.).
TIL Í KHÍ Stakkahlíð - í hillu, ekki til útláns.
[Lykilorð: Barnabækur, Myndskreytingar, Barnabókmenntir].

Vigdís Guðrún Ólafsdóttir. „Margt býr í bókinni.“ Lokaritgerð í kennarafræði, B.Ed.-ritgerð við Kennaraháskóla Íslands. Reykjavík, 1997 (39 bls.)
TIL Í KHÍ Stakkahlíð - í hillu, ekki til útláns.
[Lykilorð: Barnabækur, Guðrún Helgadóttir, Jón Oddur og Jón Bjarni, Undan illgresinu, Ástarsaga úr fjöllunum (viðfangsefni ritgerðarinnar er að kanna hvort íslenskar barnabækur, sem gefnar eru út erlendis, kynni einhver séríslensk einkenni og íslenska menningu)].

Þorbjörg Halldórsdóttir. „Fólk er ekki allt þar sem það er séð :
samband barna og fullorðinna í sögum Stefáns Jónssonar.“
Lokaritgerð í kennarafræði, B.Ed.-ritgerð við Kennaraháskóla Íslands. Reykjavík, 1995 (38 bls.)
TIL Í KHÍ Stakkahlíð - í hillu, ekki til útláns.
[Lykilorð: Barnabækur, Stefán Jónsson,Sagan hans Hjalta litla, Börn eru besta fólk, Sumar í Sóltúni, Vetur í Vindheimum].

Þorgerður Sævarsdóttir. „Gildi barnabókmennta í uppeldi og menntun.“ Akureyri, 2000 (iii, 33 bls.). Lokaritgerð af leikskólabraut í kennaradeild við Háskólann á Akureyri.
Til í Háskólanum á Akureyri, lestrarsalslán.
[Lykilorð: Barnabækur, uppeldi, kennsla].

Þórdís H. Jónsdóttir. „Barnabækur og leitarnám.“ Reykjavík, 1996. (61 bls.). Lokaritgerð (M.Paed.-próf) við Háskóla Íslands.
TIL Í LBS - innanhúslán #810.

[Lykilorð: Barnabækur, unglingabækur, kennsla].

Þórhalla Steinþórsdóttir. „ "Take care of the sense":
translation analysis of Lewis Carroll's Alice's adventures in Wonderland.“ Lokaritgerð í ensku við Háskóla Íslands. Reykjavík, 2003 (42 bls.).
TIL Í LBS - lestrarsalslán #420.
[Lykilorð: Barnabækur, Alice's adventures in Wonderland, Lísa í Undralandi, Lewis Carroll, fantasíur, þýðingar, þýðingarfræði].


 
Vefmeistari: Anna Heiða Pálsdóttir