Kennari: Anna Heiða Pálsdóttir, PhD
 
-HEIM
-UM NÁMSKEIÐIÐ
-Stutt lýsing
-Kennsluáætlun
-UM KENNARANN
-Æviágrip / ritstörf
-VERKEFNI
-Námsmat
--1. Umræður
--2. Hópverkefni
--3. Próf í mars
--4. Lokaritgerð
-LESEFNI
-Yfirlit
-ÍTAREFNI
-Greinar
-Lokaritgerðir
-Fræðibækur
-TENGLAR
-EINKUNNIR
-FYRIRSPURNIR
-„FEEDBACK“
Upphafssíða

ÍTAREFNI

Greinar um barna- og unglingabókmenntir

Ég á ljósrit af fjölmörgum greinum sem geta hjálpað ykkur við ritgerðasmíð og verkefni.

Ljósrit af stjörnumerktum greinum er að finna í 4 svörtum möppum sem geymdar eru í neðstu hillu f. nemendur í almennri bókmenntafræði á efstu hæð Þjóðarbókhlöðu. Greinar með rauðri stjörnu bættust við í möppurnar þann 3. apríl.Ykkur er velkomið að taka ljósrit af þeim en þið VERÐIÐ VINSAMLEGAST að skila frumritinu aftur á sinn stað í hillunni.


Greinarnar eru færðar inn skv. reglum MLA (Modern Language Association, kallast einnig „Chicago Style“). Greinarnar eru svo margar að ég varð að skipta þeim á fleiri vefsíður - eftir því í hvaða möppu þær eru geymdar:

Þegar skilatími lokaritgerðar er útrunninn, eða eftir 1. maí, munu möppurnar verða fjarlægðar úr hillunni.

 
Vefmeistari: Anna Heiða Pálsdóttir