Kennari: Anna Heiða Pálsdóttir, PhD
 
-HEIM
-UM NÁMSKEIÐIÐ
-Stutt lýsing
-Kennsluáætlun
-UM KENNARANN
-Æviágrip / ritstörf
-VERKEFNI
-Námsmat
--1. Umræður
--2. Hópverkefni
--3. Próf í mars
--4. Lokaritgerð
-LESEFNI
-Yfirlit
-ÍTAREFNI
-Greinar
-Lokaritgerðir
-Fræðibækur
-TENGLAR
-EINKUNNIR
-FYRIRSPURNIR
-„FEEDBACK“

ÍTAREFNI:

Íslenskar fræðibækur


Ein tilvitnun:

„Örlítill ilmur festist jafnan á höndinni sem gefur þér rósir.“
- Kínverskt máltæki


Hér getur þú valið um fræðibækur á íslensku eða á erlendum tungumálum. Íslenskar fræðibækur eru á þessari síðu. Valstika fyrir erlendar fræðibækur er hér fyrir ofan.


Aðalbjörg Steinarsdóttir, Guðrún Alda Harðardóttir, Hrafnhildur Konný Hákonardóttir, Margrét Jensína Þorvaldsdóttir. Íslenskar barnabókmenntir og þjóðsögur sem uppspretta heimspekilegrar samræðu meðal leikskólabarna: þróunarverkefni Leikskólans Lundarsels 1999-2001. Akureyri : Leikskólinn Lundarsel, 28. júní 2001- Akureyri : Leikskólinn Lundarsel, 18. okt. 2001 (100 bls.) Efni - Leikskólar, Heimspeki, Kennslubækur, Kennsluleiðbeiningar, Barnabókmenntir
Til í KHÍ, HA og LBS, 372.241

Anna Birgitta Rooth. Öskubuska í austri og vestri. Svava Jakobsdóttir þýddi sögurnar. Jón Hnefill Aðalsteinsson þýddi skýringar og ritar formála. Reykjavík: Iðunn, 1982.
[Lykilorð: Þjóðsögur].

Anna Margrét Birgisdóttir. Söguþræðir. Handbók fyrir alla bóka- og barnavini. Reykjavík: Lindin, 1993.

Árni Björnsson. Í jólaskapi. Reykjavík: Bjallan, 1983.
[Lykilorð: Þjóðsögur].

Árni Björnsson. Hræranlega hátíðir. Gleðskapur og guðsótti kringum páska. Reykjavík: Bókaklúbbur Arnar og Örlygs, 1987.
[Lykilorð: Þjóðsögur].

Árni Björnsson. Saga daganna. Reykjavík: Mál og menning, 1993.
[Lykilorð: Þjóðsögur].

Bergmál. Sýnisbók íslenskra þjóðfræða. Guðrún Bjartmarsdóttir sá um útgáfuna. Reykjavík: Mál og menning, 1988.
[Lykilorð: Þjóðsögur, þjóðfræði].


Einar Ól. Sveinsson. Um íslenskar þjóðsögur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 1940.
[Lykilorð: Þjóðsögur].

Elísabet Þórðardóttir, Guðríður Gísladóttir og Ingibjörg Sæmundsdóttir tóku saman. Skáldatal: íslenskir barna- og unglingabókahöfundar. Reykjavík : Lindin, 1992 (194 bls.). Formáli: Þráinn Bertelsson, bls. 5; Eftirmáli: Sigrún Klara Hannesdóttir, bls. 189-192. Efni Ævisögur, Stéttatöl, Rithöfundar, Barnabækur
Til í HA, KHÍ, LBS, 016.813

Fagrar heyrði ég raddirnar. Þjóðkvæði og stef. Einar Ól. Sveinsson gaf út. Reykjavík: Mál og menning, 1974.
[Lykilorð: Þjóðsögur].

Frosti F. Jóhannsson, ritstj. Íslensk þjóðmenning VI. Munnmenntir og bókmenning. Reykjavík: Bókaútgáfan Þjóðsaga, 1989.
[Lykilorð: Þjóðsögur].

Guðmundur L. Friðfinnsson. Þjóðlíf og þjóðhættir. Reykjavík: Bókaútgáfan Örn og Örlygur, 1991.
[Lykilorð: Þjóðsögur].

Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi (1990). Horfnir starfshættir og leiftur frá liðnum öldum. Önnur útgáfa aukin. Reykjavík: Bókaútgáfan Örn og Örlygur, 1990.

Íslenskar þjóðsögur. Álfar og tröll (1995). Ólína Þorvarðardóttir ritaði formála og bjó til prentunar. Reykjavík: Bóka- og blaðaútgáfan.
[Lykilorð: Þjóðsögur].

Íslenskt vættatal (1990). Árni Björnsson tók saman. Reykjavík: Mál og menning.

Jón Hnefill Aðalsteinsson. Þjóðtrú og þjóðfræði. Reykjavík: Iðunn, 1985.
[Lykilorð: Þjóðsögur].

Jónas Jónasson frá Hrafnagili. Íslenskir þjóðhættir. Fyrsta útgáfa 1934. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja, 1961.
[Lykilorð: Þjóðsögur].

Margrét I. Ásgeirsdóttir (1991). Fjársjóðsleiðir. Handbók um bernsku og bækur. Reykjavík: Háskóli Íslands. Félagsvísindadeild. BA- verkefni í bókasafns- og upplýsingafræði, nr. 549.

Ragna G. Ragnarsdóttir [ártal vantar]. Skrá yfir íslensk barnaljóð 1944-1991. [útgáfustað og forlag vantar]

Silja Aðalsteinsdóttir. Barnabókmenntir. Reykjavík : Mál og menning, 1984 (48 s.) Ritröð ( Bókmenntakver Máls og menningar). [Lykilorð: Barnabækur Bókmenntarýni, Íslenskar bókmenntir].
Til í KHÍ Stakkahlíð og LBS 810.9

Silja Aðalsteinsdóttir. Íslenskar barnabækur 1780-1979. Reykjavík: Mál og menning, 1981 (402 bls.)
Til í KHÍ Stakkahlíð og LBS, 810.9
[Lykilorð: Íslensk bókmenntasaga, Barnabækur, bókmenntarýni].

Silja Aðalsteinsdóttir, ritstj. Raddir barnabókanna (1999). Greinasafn. Reykjavík: Mál og menning.

Silja Aðalsteinsdóttir. Þjóðfélagsmynd íslenskra barnabóka: athugun á barnabókum íslenskra höfunda á árunum 1960-70. Reykjavík : Menningarsjóður, 1976 (139 bls.). Ritröð ( Studia Islandica =. Íslensk fræði ; 35).Efni Íslensk bókmenntasaga, bókmenntarýni, barnabækur
Til í KHÍ Stakkahlíð og LBS 810.9

Sjö, níu, þrettán. Hjátrú Íslendinga í daglega lífinu (1993). Símon Jón Jóhannsson tók saman. Reykjavík: Vaka-Helgafell.
[Lykilorð: Þjóðsögur, hjátrú].

 

 
Vefmeistari: Anna Heiða Pálsdóttir