Guðrún Stephensen: Myndasafn 8 (börnin uppkomin)
Gudrun Stephensen: Photo Album Page 8 (börnin uppkomin)
<< Fyrri myndasíða (nr. 7)
Næsta myndasíða (nr. 9)>>
Þessa síðu geymi ég næstum auða þar sem ég á von á fleiri myndum. Nokkrar myndir eru þó hér
Ívar útskrifast sem viðskiptafræðingur frá Boston University (1985?).
Anna Heiða útskrifast með BA-gráðu í ensku frá Háskóla Íslands. Af því tilefni var tekin systramynd með mömmu. Aftari röð, t.f.v.: Sella, Anna Heiða, Signý, Tóta. Sitjandi eru Sissú og Guðrún.
<< Fyrri myndasíða (nr. 7)
Næsta myndasíða (nr. 9)>>
Vefmeistari (Webmaster): Anna Heiða Pálsdóttir (s. 567-9170 og 698-9170)
Síðasta uppfærsla / last updated 31. desember 2003
<< Til baka á aðalsíðu