Guðrún Stephensen: Myndasafn 13 (september - desember 2003)
Gudrun Stephensen: Photo Album, Page 13 (from September to December 2003)

<< Fyrri myndasíða (nr. 12)
Næsta myndasíða (nr. 14) >>
Þann 30. nóvember var nýfædd dóttir Gunnu Betu (Stefánsdóttur) skírð. Hér bíða Guðrún, Tóta og Anna Heiða í Lálandi 13 eftir að athöfnin hefjist.
Frá athöfninni 1. febrúar 2003. Hilmar, faðir skírnarbarnsins, Evu Sólveigar, lætur langömmu hennar taka við stúlkunni en hún hélt á henni undir skírn.

Í skírnarveislunni rétt um tveimur vikum fyrir andlát Guðrúnar. Árni Stefánsson með soninn Guðjón Bjarka og langömmu Guðjóns, Guðrúnu.

(Eyða fyrir mynd)

Eitt af því síðasta sem Guðrún Stephensen gerði, um klukkustund áður en hún kvaddi þennan heim, var að hringja til Minnesota í Bandaríkjunum.

Hún vildi vita hvort Sunna Guðrún, dóttir Sigþrúðar, og Frosti sonur hennar hefðu komist heilu og höldnu á áfangastað.

Þessi mynd af Guðrúnu með langömmubarninu, Frosta litla, var tekin um haustið 2003.

 

Hér enda myndasíðurnar, þar sem Guðrún lést þann 17. desember 2003. E.t.v. bætast við myndir frá erfidrykkju hennar en hún verður jarðsett þann 6. janúar 2004.

<< Fyrri myndasíða (nr. 11)
Næsta myndasíða (nr.13 )>>
Vefmeistari (Webmaster): Anna Heiða Pálsdóttir (s. 567-9170 og 698-9170)
Síðasta uppfærsla / last updated 1. janúar 2004
<< Aftur á aðalsíðu