-Forsíða
-Æviágrip
- - Menntun/störf
- - Kanada 1919-1930
- - Ísland 1930-1931
- - Kanada 1931-1934
- - Ísland 1934-1945
- - Árin 1945-1960
- - Eftir 1960
-Ættartala
- - Stefán, faðir G.St.
- - Friðný, móðir G.St
- - Systkini Guðrúnar
- - Ættingjar í Kanada
-Maki
- - Páll S. - æviágrip.
- - Ættartala Páls S.
-Afkomendur
- - Listi
- - Um börnin átta
- - Hópmyndir, börnin.
-Minningarbrot
- - Formáli minning.
- - Hugleiðingar barna
- - Guðrún Elísabet
-Ljósmyndir
- - Nr, 1 (1919-1934)
- - Nr.2 (1935-1945)
- - Nr 3 (börn ung I)
- - Nr 4 (börn ung II)
- - Nr 5 (börn ung III)
- - Nr.6 (börn ung IV)
- - Nr.7 (börn ung V)
- - Nr.8 (1960-1969)
- - Nr.9 (1970-1978)
- - Nr.10 (60 ára 1979)
- - Nr.11 (1980-1989)
- - Nr.12 (1990-1999)
- - Nr.13 (1999-2000)
- - Nr.14 (2001)
- - Nr.15 (2002)
- - Nr.16 (2003)
-Tenglar
-English

 

 

 

 

 

Guðrún Stephensen

ÆTTINGJAR Í KANADA
Upplýsingar um ættingja vestanhafs

Á þessari síðu hef ég smalað saman upplýsingum um ættingja okkar vestanhafs, aðallega um afkomendur Peter Johnson (bróður Guðrúnar) og Heiðu Sigurdsson, en hún og Guðrún voru systrabörn. Þetta er fengið úr bréfum og skrifuðum minnisblöðum frá mömmu.

Peter Johnson og fjölskylda.

Beverly og Blaine voru að vinna í "The Lumbermill" 1983. Beverley var verkstjóri í timburverksmiðju 1983.

Heida Sigurdson og fjölskylda.

Valdheiður Lára Jónasdóttir (Heiða) fæddist á Ísafirði 6. nóvember 1908. Hún var dóttir Elísabetar, systur Friðnýjar Gunnlaugsdóttur, en Elísabet flutti til Kanada á undan Friðnýju. Heiða fæddist á Íslandi en flutti 1910 með foreldrum sínum til Arnes í Kanada.

Eiginmaður hennar var Stefán Ágúst Sigurdson (Gústi), en hann fæddist í Arnes, Manitoba, 1907. Þau giftust 1931.

Börn Heiðu og Gústa voru:

1. Thor Sigurdson. Eiginkona hans er Sylvia. Þau eiga 3 börn:
1) Thora Lloydene, f. í Winnipeg 26. júní 1961.
2) Carol Faith, f. í Winnipeg 29. október 1962.
3) Cindy (Cynthia Dawn), f. 5. janúar 1966.

2. Betty Jonasson. Eiginmaður hennar er Norman Jonasson. Þau áttu 4 börn:
1) Gail Jonasson
2) Colin Jonasson
3) Norm Jonasson
4) Candace Jonasson

3. Inga Stucky. Eiginmaður hennar er Ralph Stucky. Þau áttu 4 börn:
1) Todd Stucky
2) Janis Stucky
3) Jamie Stucky
4) Kris Stucky

4. Marilyn Schnedar. Eiginmaður hennar er Emil Schnedar. Þau áttu 4 börn:
1) Jeri Lynne Schnedar
2) Wendell Schnedar
3) Jennifer Schnedar
4) Warren Schnedar

5. Stefan Sigurdson. Eiginkona hans er Mary Ann. Þau áttu 3 börn:
1) Garrick Butt Sigurdson (lést 1990)
2) Rhonda Sigurdsson
3) Inga Sigurdson

6. Rosanne Borgfjord. Eiginmaður hennar er John Borgfjord. Þau áttu 2 börn:
1) Mark Borgfjord
2) Scott Borgfjord

7. Laurel Rodgers. Eiginmaður hennar er Randy Rodgers. Þau áttu 2 börn:
1) Dustin
2) Tyler

Guðrún hefur skrifað hjá sér:

Laurel S. var í Bermuda með manni sínum, Randy, en hann var "captain" í hernu, Aide de Camps to the Governor of Canada um tíma, í kringum 1982

Ethel, dóttir Clöru (eldri) og Dóra Einarsson, bjó á Gimli um 1982. Ethel og maðurinn hennar ráku "grocery store).

Inga (E.), yngri systir hennar, er yfirhjúkrunarkona í Health Care Center á Gimli (kringum 1982).

 

 

 

Vefmeistari (Webmaster): Anna Heiða Pálsdóttir (s. 567-9170 og 698-9170)
Síðasta uppfærsla / last updated 31. desember 2003