-- Yfirlit
-- Ritaskrá
-- B.A. ritgerð
-- M.A. ritgerð
-- Ph.D. ritgerð
-- Galdrastafir
-- Smásögur

 

YFIRLIT

Ritstörf eru eitt af mínum aðaláhugamálum en á þessa síðu hef ég sett lista yfir greinar og bækur sem ég hef skrifað og einnig heilræði til verðandi rithöfunda.

Ég hef tekið að mér ritstjórn og ritstýrði m.a. smásagnasafninu AUGA ÓÐINS ásamt Iðunni Steinsdóttur og Sigþrúði Gunnarsdóttur.

Þá hef ég líka lesið yfir handrit fyrir einstaklinga, veitt ráðgjöf og tillögur varðandi endurbætur. Þér er velkomið að hafa samband við mig (anna-hjá-ritlist.is) ef þú vilt leita ráða.

RITASKRÁ. Heildarskrá yfir allt sem ég hef skrifað og þýtt, auk fyrirlestra og kennslu. Auðveldast er að fara á þá síðu til að finna einstaka greinar eða bækur.

B.A. RITGERÐIN mín heitir: „In the trail of ghosts: Kristjana Gunnars' improvations on history in Settlement poems 1 & 2 and The axe's edge.“ Reykjavík, 1996 (79 bls.) Lokaritgerð til B.A. prófs í ensku við Háskóla Íslands.

M.A. RITGERÐIN fjallar um breskar Viktoríubókmenntir undir titlinum „Correspondent Breezes; The Influence of Wordsworth's Prelude (1850) on Charlotte Brontë's Writing of Villette (1853).“ Reykjavík, Háskóli Íslands, enskudeild, 1999.

PhD RITGERÐIN, doktorsritgerðin mín, heitir: „History, Landscape and Cultural Identity: A Comparative Study of Contemporary English and Icelandic Children’s Literature“. PhD ritgerð við University College Worcester (Coventry University), 2002. Til í LBS, þjóðdeild, lestrarsalslán. Merking: 4to 809.9335235 Ann.

GALDRASTAFIR OG GRÆN AUGU er barnabók sem ég skrifaði árið 1997.

 

RAUÐA ELDINGIN er smásaga eftir mig sem birtist á sínum tíma í tímaritinu Allt. Þú getur lesið alla smásöguna á þessari síðu.

ÞÝÐINGAR. Hér segi ég frá bókunum sem ég hef þýtt en þær eru fjórar talsins og þeim fjölgar vonandi fljótlega.

UM SKAPANDI SKRIF. Nokkur heilræði til þeirra sem eru að feta sín fyrstu spor á rithöfundabrautinni.


 

Vefmeistari/Webmaster: anna (hjá) ritlist.is