-- Yfirlit
-- Enska (HÍ)
-- Barnabókm (HÍ)
-- Skapandi skrif
-- Fantasíur
-- Frásagnarlist (a)
-- Frásagnarlist (b)
-- Þjóðsagan
-- Ráðgjöf

 

KENNSLA - YFIRLIT

Sérgreinar mínar eru:

  • barnabókmenntir og allt sem að þeim snýr
  • breskar Viktoríubókmenntir
  • skapandi skrif
  • frásagnarlist
  • fantasíur

Ég hef verið með námskeið á vegum Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands í nokkur ár og einnig tekið að mér minni námskeið, t.d. hjá KHÍ og Borgarbókasafni. Einnig hef ég starfað sem stundakennari við Háskóla Íslands, á vormisseri 2004 (barnabókmenntir) og haustmisseri 2005 (enskar bókmenntir).

Á þessari síðu er að finna upplýsingar um helstu námskeiðin mín.

Námskeið í enskuskor H.Í. haustið 2005: „Introduction to English Literature"

Námskeið í bókmenntafræðiskor H.Í. vorið 2004: „Barna- og unglingabókmenntir".

Námskeið hjá Endurmenntunarstofnun HÍ: „Að skrifa barna- og unglingabækur.“

Námskeið hjá Endurmenntunarstofnun HÍ: „Fantasíur og ævintýrabókmenntir“

Námskeið hjá Endurmenntunarstofnun HÍ: „Leyndardómar frásagnarlistarinnar“

Námskeið hjá Borgarbókasafni: „Að segja sögu“

Námskeið hjá KHÍ: „Þjóðsagan: sívirkur menningarmiðill.“

Ráðgjöf fyrir rithöfunda barnabóka (á Netinu, í hóp eða einkatímar)

 

 

Vefmeistari/Webmaster: anna (hjá) ritlist.is