-- Yfirlit
-- Greinar og ráð

 

GREINAR UM RITLIST


Hér mun ég setja fleiri greinar og fræðsluefni með góðum ráðum fyrir verðandi rithöfunda en nú (á páskum 2007) byrjar þetta smátt.

1. Yfirlitsblað (1 bls.) fyrir þá sem eru búnir að skrifa sögu og vilja gagnrýna hana sjálfir.

2. Kafli 6: FRÁSAGNARTÆKNI. Kafli úr rithefti eða bók sem ég útbjó og hef notað við kennslu. Bókin er samtals um 180 síður en þetta eru 11 af þeim.

3. Ritæfing (nr. 2) sem getur hjálpað þér við að byrja á sögu.

4. Ritæfing (nr. 8) sem getur hjálpað þér við persónusköpun.

5. Tvær ritæfingar (nr. 13 og 14) til þess að örva hugmyndaflugið og æfa „ritvöðvana" þína.

6. „Að skrifa frábæra smásögu" - grein eftir Masterson sem ég þýddi.

7. „Að skrifa smásögu sem virkar" - grein sem ég þýddi, staðfærði og tók saman fyrir Rithring.is.

Njóttu vel!
Anna Heiða


 

Vefmeistari/Webmaster: anna (hjá) ritlist.is